Beint í efni

Opinn fagráðsfundur – Fagfundur sauðfjárræktarinnar

26.02.2019

HALDINN Í BÆNDAHÖLLINNI FÖSTUDAGINN 1. MARS.

FUNDUR HEFST KL. 12:30 OG LÝKUR KL. 17:00.

DAGSKRÁ:

 • Af vettvangi fagráðs – Gunnar Þórarinsson, form. fagráðs í sauðfjárrækt
 • Úr ræktunarstarfinu – sæðingar og sauðfjárdómar – Eyþór Einarsson, RML
 • Framtíðar áherslur í sauðfjárrækt
  • Eiríkur Jónsson, Gýgjarhólskoti
  • Jón Gíslason, Hofi
  • Sigþór og Bjarki Sigurðssynir, Skarðaborg
 • Umræður
 • Rekstur sauðfjárbúa – Eyjólfur Ingvi Bjarnason og María Svanþrúður Jónsdóttir, RML
 • Umræður
 • Áhrifaþættir á haustþunga lamba – Jóhannes Sveinbjörnsson, Lbhí
 • Vanhöld lamba, burðarerfiðleikar og skyldleikarækt – Emma Eyþórsdóttir, Lbhí
 • Umræður
 • Kaffihlé (Áætlað um kl.15:00)
 • Verðlaunaafhending sæðingastöðvanna
 • Samanburður á verkunaraðferðum og þróun kjötmats – Guðjón Þorkelsson, Matís
 • Frá fjalli að gæðamatvöru – Óli Þór Hilmarsson, Matís og Eyþór Einarsson, RML
 • Umræður
 • Fróðleiksmolar um sauðfjárbeit – Sigþrúður Jónsdóttir, Landgræðslan
 • Niðurstöður úr lungnaúttektarverkefni – Charlotta Oddsdóttir, Keldum
 • Lungnaormar í sauðfé – Hrafnkatla Eiríksdóttir
 • Umræður