
Opin málstofa um beitarmál og landnýtingu
04.04.2013
Landssamtök sauðfjárbænda standa fyrir opinni málstofu um beitarmál og landnýtingu föstudaginn 5. apríl kl. 14:30 í Bændahöllinni, salnum Heklu á 2. hæð. Allt áhugafólk er velkomið.
Dagskrá
14:30 Setning
14:35 Umfang og saga sauðfjárbeitar á Íslandi og ætluð áhrif á gróður og landslag
Anna Guðrún Þórhallsdóttir prófessor við Landbúnaðarháskólann
15:05 Verklag og aðferðir við mat á ástandi afrétta
Gústav Ásbjörnsson, héraðsfulltrúi hjá Landgræðslunni
15:20 Samstarf bænda og Landgræðslunnar - Bændur græða landið
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, héraðsfulltrúi hjá Landgræðslunni,
15:35 Fyrirspurnir og umræður
16:15 Afhending verðlauna fyrir besta kynbótahrút og besta lambhrút ársins 2012.
16:30 Móttaka í boði LS að málstofu lokinni.
Fundarstjórar: Einar Ófeigur Björnsson og Oddný Steina Valsdóttir
Dagskrá
14:30 Setning
14:35 Umfang og saga sauðfjárbeitar á Íslandi og ætluð áhrif á gróður og landslag
Anna Guðrún Þórhallsdóttir prófessor við Landbúnaðarháskólann
15:05 Verklag og aðferðir við mat á ástandi afrétta
Gústav Ásbjörnsson, héraðsfulltrúi hjá Landgræðslunni
15:20 Samstarf bænda og Landgræðslunnar - Bændur græða landið
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, héraðsfulltrúi hjá Landgræðslunni,
15:35 Fyrirspurnir og umræður
16:15 Afhending verðlauna fyrir besta kynbótahrút og besta lambhrút ársins 2012.
16:30 Móttaka í boði LS að málstofu lokinni.
Fundarstjórar: Einar Ófeigur Björnsson og Oddný Steina Valsdóttir