Beint í efni

Opið hús hjá VB landbúnaði á Akureyri 26. mars

25.03.2011

Í tilefni af árshátið Landssambands Kúabænda verður opið hús hjá VB-Landbúnaði.

Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér á opið hús hjá VB-Landbúnaði laugardaginn 26. mars n.k. frá kl. 14:00 – 18:00.
Við erum að Óseyri 1, Akureyri.

Boðið verður upp á léttar veitingar.
Hlökkum til að sjá þig.

 

Ýmis TILBOÐ verða í gangi.

DÆMI:

• Lely vinnufatnaður 25% afsláttur
• Annar vinnufatnaður og bolir verð frá 500 kr.
• Heimavinnsluvörur 20% afsláttur
• 15% kynningarafsláttur af nýju Lister klippunum