Beint í efni

Opið hús á Hvanneyri laugardaginn 13. maí

11.05.2023

Landbúnaðarháskóli Íslands (LBHÍ) leggur ríka áherslu á fjölbreytt og hagnýtt nám og laugardaginn 13. maí verður opið hús á Hvanneyri milli klukkan 13 og 15 þar sem hægt verður að kynna sér allar námsleiðir til hlítar og skoða aðstöðuna.