Beint í efni

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna ágangs álfta og gæsa

13.10.2023

Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á styrkjum vegna ágangs álfta og gæsa.
Tjónmati skal skilað rafrænt í Afurð, eigi síðar en 20.október nk.