Beint í efni

Ódýrari innflutningur skilar sér ekki í lægra verði til neytenda

21.12.2020

Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda ritaði áhugaverða grein á dögunum sem birtist á heimasíðu sambandsins naut.is þar sem hún fer yfir þá stöðu að verð á innfluttu nautakjöti hefur hækkað meira í verði til neytenda samkvæmt skýrslu ASÍ en innlent, þrátt fyrir lægri kostnað innflutningsaðila. 

Lesa má greinina í heild sinni hér