Beint í efni

Óbreytt verð sláturleyfishafa í nóvember

03.11.2003

Landssamband kúabænda hefur tekið saman upplýsingar um verð sláturleyfishafa nú í byrjun nóvember. Enginn sláturleyfishafi hefur hækkað verð á sláturföllum og eru verðin óbreytt frá gildandi verðlista í október. Samkvæmt upplýsingum frá fulltrúum sláturleyfishafa landsins er ekki útlit fyrir verðbreytingar á næstunni.

 

Smelltu hér til að sjá gildandi verð sláturleyfishafa í nóvember.