Nýtt verðlíkan á nautakjöti
12.03.2008
Verðlíkan LK á nautakjöti hefur nú verið uppfært og endurbætt. Nýjar tölur eru um framleiðslu og meðalfallþunga, þá hefur kostnaður vegna flutnings á gripum í sláturhús verið tekinn með í dæmið. Eins og staðan er núna, er óverulegur munur á Norðlenska, SS og Sláturhúsinu Hellu hf á toppi verðlíkansins. Talsverður munur er hins vegar á þeim og öðrum sláturleyfishöfum, eins og sjá má hér.
Nýjustu verðlista allra sláturleyfishafa er að finna hér.