Beint í efni

Nýtt símsvörunarkerfi hjá Bændasamtökunum

26.10.2021

Þess dagana er verið að innleiða nýtt símkerfi hjá Bændasamtökunum og eru þeir sem þurfa að ná inn til samtakanna næstu daga beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Rétt er að benda á að skrifstofa BÍ er opin alla virka daga milli 8:00 – 16:00 og hægt er að hringja í samtökin á meðan á innleiðingunni stendur og tekin verða skilaboð.