Beint í efni

Nýtt kynbótamat í nautgriparækt

02.05.2011

Um miðjan apríl sl. var unnið nýtt kynbótamat fyrir endingu mjólkurkúa. Þá lá fyrir kynbótamat fyrir aðra eiginleika, þannig að væntanlega munu þessar upplýsingar berast til kúabænda á allra næstu dögum.