Beint í efni

Nýtt kynbótamat

20.12.2011

Nú liggja fyrir niðurstöður afkvæmarannsókna fyrir nautin sem fædd eru árið 2005 og fyrstu niðurstöður fyrir nautin sem fædd eru árið 2006. Úr árgangi 2005 eru 12 naut tekin til framhaldsnotkunar og nú þegar eitt naut úr árgangi 2006. Nánari upplýsingar er að finna hér.