Nýr leiðari: Kvótakerfi í fjörbrotum
10.11.2015
Jóhann Nikulásson, kúabóndi í Stóru-Hildisey 2 og stjórnarmaður í Landssambandi kúabænda er leiðarahöfundur nóvembermánaðar. Pistil sinn nefnir Jóhann „Kvótakerfi í fjörbrotum“ og má lesa hann með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB