Beint í efni

Nýr leiðari: Áskorandinn

27.07.2015

Formaður LK, Sigurður Loftsson, ritar nýjasta leiðarann á naut.is. Í pistlinum fer formaðurinn yfir umræðuna verðlagsmál mjólkurafurða og grein Finns Árnasonar, forstjóra Haga hf. þar um. Í niðurlagi leiðarans segir formaður LK: „Finnur Árnason telur ákvörðun Verðlagsnefndar búvara óábyrga og vanhugsaða. Tímasetningin er ómöguleg. Hvað segir Finnur Árnason um 5-7% verðhækkanir á mjólkurafurðum, þegar tilefnið var 2,5%? Hversu ábyrgar voru þær ákvarðanir? Skipti tímasetning þeirra engu máli í þessu samhengi? Fyrir hvern var sú hækkun gerð?“./BHB