Beint í efni

Nýr formaður

05.04.2019

Nú er lokið Aðalfundi LS 2019.   Oddný Steina Valsdóttir gat ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku og þá lauk Þórhildar Þorsteinsdóttur sinni stjórnarsetu.  Nýr formaður samtakanna er Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu.  Auk hennar eru í stjórn á næsta starfsári Gunnar Þórarinsson, Böðvar Baldursson, Trausti Hjálmarsson og Einar Guðmann Örnólfsson.