Beint í efni

Nýju sjónavarpsauglýsingarnar vekja athygli

16.06.2005

Nýjar sjónvarpsauglýsingar frá LK undir heitingu „Komdu út úr kófinu – grillaðu nautakjöt“ hafa vakið verðskuldaða athygli en í þeim er vísað til þess hve auðvelt og einfalt er að grilla nautakjötið án þess að eiga það á hættu að lenda í stórbruna með það sem annars er verið að grilla. Vegna fjölda fyrirspurna hafa þær nú verið settar á vefinn til spilunar fyrir þá sem vilja. Smelltu hér til þess að sjá auglýsingarnar.