Beint í efni

Nýjar varnalínur gegn sauðfjársjúkdómum

10.09.2009

Þann 19. ágúst sl. var birt auglýsing frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu um endurskipulagningu varnarlína gegn sauðfjársjúkdómum. Auglýsingin, eins og hún birtist þá, var ekki rétt og verða nýjar varnarlínur því auglýstar aftur á næstunni. 

Rétt auglýsing verður birt hér á vefnum þegar hún liggur fyrir – ásamt greinargerð Halldórs Runólfssonar, yfirdýralæknis.