Beint í efni

Nýjar tölur frá Landssamtökum sláturleyfishafa

18.05.2004

Samkvæmt yfirliti yfir sölu og framleiðslu á nautakjöti hefur ekki orðið nema 5,7 tonna söluaukning síðustu 12 mánuði miðað við sama tímabil árið áður. Tölurnar sýna mjög mikinn samdrátt í framleiðslu á kýrkjöti, en slátrað var 725 gripum færra miðað við sama tímabil í fyrra. Slátrun í ungnauta- og úrvalsflokkum tók hinsvegar góðan kipp.

 

Smelltu hér til að komast í aprílyfirlit 2004.