
Nýir kálfar á Nautastöð BÍ
14.02.2011
Föstudaginn 11. febrúar komu 12 nýir nautkálfar á Nautastöð BÍ á Hesti. Níu koma af Suðurlandi, tveir koma af Norðausturlandi og einn úr Borgarfirði. Í meðfylgjandi skrá má sjá myndir af kálfunum og hvernig þeir eru ættaðir.
Nýir kálfar á Nautastöð - pdf