Beint í efni

Nýir hrútar á sæðingastöðvarnar eftir afkvæmarannsóknirnar haustið 2010

01.11.2010

Á næstu dögum mun birtast á sauðfjárræktarsvæðinu stutt kynning á þeim fimm nýju hrútum sem komnir eru inn á sæðingastöðvarnar haustið 2010, eftir að sérstökum afkvæmarannsóknum vegna stöðvanna er lokið. Fyrsti hrúturinn í þeirri kynningu er Geysir frá Svínafelli I.