Beint í efni

Ný verðskrá yfir dýralyf komin út

27.04.2006

Lyfjagreiðslunefnd hefur gefið út nýja verðskrá yfir dýralyf. Skráin gildir frá og með 1. maí n.k. Þar er að finna hámarks heildsöluverð lyfja án vsk. og hámarksverð í smásölu með 24,5% vsk. Skrána má nálgast með því að smella hér.