Beint í efni

Ný verðskrá nautakjöts komin á vefinn

23.11.2001

Verðskrá fyrir nóvember er nú komin á markaðssíðu vefsins. Litlar breytingar hafa orðið á verðum nú, en helstu breytingar þó að einn sláturleyfishafi hefur lengt greiðslufrest sinn. Þá hefur nýtt fyrirtæki tekið við sláturhúsinu á Hellu og er það að mestu í eigu bænda á svæðinu.