Beint í efni

Ný verð sláturleyfishafa

04.01.2006

Þann 2. janúar hækkaði Sláturfélag Suðurlands afurðaverð á nautgripum í nokkrum flokkum. KS/KK fylgdi í kjölfarið og tók nýr verðlisti gildi í dag, 4. janúar. Eftir hækkunina greiðir SS hæsta verð í 10 flokkum og KS/KK hæsta verð í 8 flokkum. Nýju verðin verða sett inn í reiknilíkan LK næsta mánudag.

 

Hér getur þú séð nýjasta verðlista sláturleyfishafa.