
Ný stjórn LK kjörin
25.03.2017
Ný stjórn Landssambands kúabænda var kjörin á aðalfundi samtakanna sem nú er nýlokið. Áður hafði Arnar Árnason verið endurkjörinn sem formaður samtakanna. (Á mynd frá vinstri: Bessi Freyr Vésteinsson, Herdís Magna Gunnarsdóttir, Arnar Árnason, Pétur Diðriksson, Davíð Logi Jónsson).
Í stjórn LK starfsárið 2017-2018 sitja:
Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli
Elín Heiða Valsdóttir, Úthlíð
Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöðum
Pétur Diðriksson, Helgavatni
Varamenn:
- varamaður – Davíð Logi Jónsson, Egg
- varamaður – Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu
Búnaðarþingsfulltrúar Landssambands kúabænda 2017-2019 eru:
Arnar Árnason, Hranastöðum (sjálfkjörinn sem formaður LK)
Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli
Elín Heiða Valsdóttir, Úthlíð
Herdís Magna Gunnarsdóttir, Egilsstöðum
Pétur Diðriksson, Helgavatni
Varamenn:
Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu
Valþór Freyr Þráinsson, Litlu-Reykjum
Linda B. Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum
Magnús Örn Sigurjónsson
Davíð Logi Jónsson, Egg
Fulltrúi LK í stjórn Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands:
Sigurður Loftsson, Steinsholti