Beint í efni

Ný Nautaskrá komin á Netið

21.12.2012

Nautaskrá Nautastöðvar BÍ fyrir veturinn 2013 er komin á Netið. Skráin verður send út í fyrstu viku nýs árs til kúabænda ásamt fylgispjöldum um skyldleika og reynd naut. Þangað til verða bændur að láta jólabækurnar duga eða skoða skrána á Netinu.

Nautaskrá veturinn 2013 - pdf
Ábendingar um skyldleika - pdf
Reynd naut - pdf