Beint í efni

Ný lyfjaverðskrá komin á vefinn

30.06.2004

Ný lyfjaverðskrá, sem tekur gildi þann 1. júlí næstkomandi, er komin á vefinn. Verðlækkun hefur orðið á flestum lyfjum, Energevet og Fecuvit hafa staðið í stað en örlítil hækkun varð á Latocillini. 

 

Smellið hér til að komast í nýjustu lyfjaverðskrána.