Ný fundargerð félagsráðs Félags kúabænda á Suðurlandi
22.06.2010
Félagsráð Félags kúabænda á Suðurlandi hélt annan fund sinn á árinu 8. júní sl. Á fundinum var farið yfir mörg brýn málefni s.s. stöðu kúabænda á öskufallssvæðinu, skuldamál kúabænda ofl. Á fundinn mætti Sigurður Loftsson, formaður LK og fór yfir helstu málefni af vettvangi LK. Lesa má fundargerð fundarins með því að smella á hlekk hér fyrir neðan (í dálknum „Nýtt á vefnum“).