Beint í efni

Norsk umfjöllun um fjármálakreppuna

12.10.2009

Á vef norsku fréttaveitunnar E24 var í gær viðtal við Finn Pétursson og Stellu Marie Burges Pétursson, kúabændur á Káranesi í Kjós. Þar fara þau m.a. yfir afleiðingar fjármálakreppunnar hér á landi. Viðtalið má sjá með því að smella hér.