Beint í efni

Norðlenska hækkar verð – verðlíkan uppfært

07.02.2006

Norðlenska hækkaði verð á nautgripum í gær, 6. febrúar. Eftir hækkunina er fyrirtækið í 3. sæti í verðlíkani LK.