Beint í efni

Norðlenska hækkar verð – verðlíkan LK uppfært

10.06.2011

Norðlenska hækkaði verð á nautgripakjöti í fyrradag, sjá má verðlista sláturleyfishafa hér neðar í pistilinum. Þá hefur verðlíkan LK á nautakjöti verið uppfært. Samkvæmt því bjóða KS og SKVH hagstæðustu kjörin fyrir sláturgripi./BHB

Verðlistar sláturleyfishafa

Verðlíkan LK