Beint í efni

Norðlenska hækkar verð til kúabænda

15.06.2005

Norðlenska hf. hefur nú hækkað verð sín til kúabænda á sláturgripum og greiðir eftir verðhækkunina hæstu verð í 11 flokkum nautgripakjöts. Eftir verðbreytinguna hjá Norðlenska hf. greiðir fyrirtækið besta verðið fyrir fimm gripi samkvæmt verðlíkani LK, samtals kr. 344.365,-, þrátt fyrir að greiða sama verð fyrir alla flokka í verðlíkaninu og SS og slakari greiðslukjör. Skýringin felst í greiðslum Norðlenska fyrir tungur, innmat og húðir.

 

Smelltu hér til þess að skoða verðskrá sláturleyfishafa

 

Smelltu hér til þess að skoða bestu verðin samkv. reiknilíkani LK