Norðlenska hækkar verð á nautgripakjöti
12.01.2011
Sl. mánudag hækkaði Norðlenska verð á nautgripakjöti til framleiðenda. Verðlistar sláturleyfishafa hafa verið uppfærðir til samræmis við þá hækkun. Verðlistana er að finna hér.