Beint í efni

Norðlenska hækkar verð á nautakjöti

25.06.2012

Norðlenska hækkaði verð til bænda fyrir nautakjöt þann 19. júní sl. Af því tilefni hefur verðskrá sláturleyfishafa og verðlíkan LK verið uppfært./BHB 

 

Verðskrá sláturleyfishafa 24. júní 2012

Verðlíkan LK 24. júní 2012