Beint í efni

Norðlenska hækkar verð á nautakjöti

12.04.2013

Norðlenska hækkaði verð á nautakjöti til bænda frá og með 8. apríl sl. Verðskrá sláturleyfishafa og verðlíkan hafa verið uppfærð af því tilefni./BHB

 

Verðlistar sláturleyfishafa 12. apríl 2013

 

Verðlíkan LK 12. apríl 2013