Beint í efni

Norðlenska hækkar verð

18.10.2004

Þann 12. október síðastliðinn hækkaði Norðlenska afurðaverð til bænda. Gildir þessi hækkun í öllum flokkum en kálfaflokkarnir hækka þó einna mest.

 

Smellið hér til að sjá nýjustu afurðaverðskrána.