Beint í efni

Norðlenska hækkar verð

21.02.2005

Norðlenska hefur nú fylgt í kjölfar annarra sláturleyfishafa og hækkað afurðaverð sitt á nautgripakjöti. Verð þeirra taka gildi í dag, 21. febrúar. Einnig munu þeir hækka gjald fyrir kálfaflutninga þann 1. mars næstkomandi úr kr. 610 í kr. 750, en það hefur verið óbreytt frá árinu 2001, eins og fram kemur á heimasíðu þeirra, www.nordlenska.is.

 

Smellið hér til að sjá verðlista sláturleyfishafa.