Beint í efni

Norðlenska hækkar afurðaverð til bænda – verðlíkan uppfært.

16.05.2006

Norðlenska hækkar afurðaverð til bænda frá og með deginum í dag, 16. maí. Um er að ræða 1,2-2,2% hækkun á helstu flokkum. Með þessu færist Norðlenska upp í 3. sæti verðlíkans LK. Sem fyrr er Sláturhús Hellu efst á lista og Borgarnes kjötvörur í öðru. Þá fylgir SS fast á hæla Norðlenska. Sjá má nýjasta verðlíkanið með því að smella hér