Beint í efni

Norðlenska hækkar afurðaverð

24.05.2004

Norðlenska hefur hækkað afurðaverð á kúm og geldneytum. Þessi verðhækkun gerir það að verkum að verð Norðlenska er komið yfir meðallag í öllum flokkum kýrkjöts og kvígukjöts og er einnig jafnt eða yfir meðallagi í UN flokkunum ef undan er skilinn UN 1 B < 230. Úrvalsflokkarnir eru einnig allir yfir meðallagi nema UN Ú A og B.

 

Smellið hér til að sjá nýjan verðlista sláturleyfishafa fyrir maí.