Beint í efni

Niðurstöður úr skýrsluhaldi nautgriparæktarinnar komnar á netið

13.12.2010

Athygli er vakin á því að niðurstöður afurðaskýrsluhaldsins í nautgriparæktinni hafa verið birtar á vefnum. Þær er hægt að nálgast með því að smella hér.