Beint í efni

Niðurstöður úr skoðun lambhrúta 2012 undan sæðingastöðvahrútum

26.10.2012

Búið er að taka saman niðurstöðurnar fyrir allt landið úr skoðun sona sæðingastöðvahrútanna haustið 2012. Þær niðurstöður má allar sjá með því að smella hér. Í heild hefur lambahópurinn aldrei verið betri en í haust, lömbin eru að jafnaði kílói þyngri en fyrir ári síðan og bakvöðvamæling hefur einnig aldrei verið meiri en í haust, líkt og tölurnar segja til um.

Dómar hrútlamba undan sæðingastöðvarhrútum haustið 2012 - pdf

-EIB