
Niðurstöður sauðfjárskýrsluhaldsins árið 2008
10.12.2008
Uppgjör á skýrslum fjárræktarfélaganna frá haustinu 2008 er nú í fullum gangi. Í dag er lokið uppgjöri fyrir um 86 þúsund ær frá haustinu og bætist við á hverjum degi. Ljóst er að afurðir haustið 2008 eru meiri en dæmi eru um áður. Líkt og áður þá eru ýmsar niðurstöðutölur úr uppgjörinu birtar jafnskjótt og þær liggja fyrir. Þessar niðurstöður má skoða með að smella hér.