Beint í efni

Niðurstöður kosninga búgreinaþingsfulltrúa

16.02.2022

Á miðnætti lauk kosningu um Búgreinaþingsfulltrúa sauðfjárbænda og kúabænda á Búgreinaþing 2022. Alls var kosið í 31 kjördeild, 13 hjá kúabændum og 18 hjá sauðfjárbændum. Samtals voru 2091 aðili á kjörskrá og bárust 587 gild atkvæði, sem þýðir um 28% kjörsókn. 

Kosið var með rafrænum hætti og stuðst var við vottað kosningakerfi sem er framleitt og hannað á Íslandi. Gengu kosningarnar að mestu leiti snurðulaust fyrir sig, en eitthvað var um skráningar hefðu misfarist og einhverjir kærðu sig inn á kjörskrá. 

Eitt frávik sem getur talist alvarlegt kom upp og var það rannsakað ofan í kjölinn af öllum aðilum auk þjónustuaðila könnunarfyrirtækisins sem heldur utan um rafræn skilríki. Niðurstaða þeirrar skoðunar var atvikið átti ekki rætur að rekja til tæknilegra vankanta. Formaður kjörstjórnar Búnaðarþings og formaður viðkomandi deildar hafa verið upplýstir um atvikið.

Skv. reglum Bændasamtaka Íslands var landinu skipt í kjördæmi til að tryggja landfræðilega dreifingu Búgreinaþingsfulltrúanna. Til einföldunar voru deildirnar nefndar eftir heitum gömlu aðildarfélaga LK og LS, þrátt fyrir að félögin eigi ekki lengur beina aðkomu að Bændasamtökunum sem slíkum. Þá var deildunum einnig gefið númer til einföldunar á skráningum.

Hjá nautgripabændum var 391 gildu atkvæði skilað af þeim 975 sem voru á kjörskrá eða um 40% kjörsókn. Verður þetta að teljast afar góð kjörsókn ef miðað er við t.d. fréttir af stjórnarkjöri í stéttarfélögum.  Eftir deildum skiptist kjörsóknin svona:

 

 

Kosið?

 

 

 

Deild

Nr.

Nei

Samtals

%

Mjólkursamlag Kjalarnesþings

5010

16

22

38

42,1%

Kúabændafélagið Baula á Vesturl.

5020

21

62

83

25,3%

Félag nautgripabænda v. Breiðafjörð

5030

20

17

37

54,1%

Félag kúabænda í Ísafjarðasýslum

5040

5

16

21

23,8%

Nautgriparæktarfélag V-Hún

5050

23

24

47

48,9%

Félag kúabænda í A-Hún

5060

14

41

55

25,5%

Félag kúabænda í Skagafirði

5070

42

59

101

41,6%

Félag Eyfirskra kúabænda

5080

66

72

138

47,8%

Félag Þingeyskra kúabænda

5090

21

53

74

28,4%

Nautgriparæktarfélag Vopnafj.

5100

4

3

7

57,1%

Félag kúabænda á Héraði og Fjörð

5110

19

20

39

48,7%

Nautgriparæktarfélag A-Skaft.

5120

9

6

15

60,0%

Félag kúabænda á Suðurland

5130

131

189

320

40,9%

SAMTALS

391

584

975

40,1%


Hjá sauðfjárbændum var kjörsóknin ekki alveg eins góð en tæpur fjórðungur atkvæða skilaði sér í kjörkassana. 

 

 

Kosið?

 

 

 

Deild

Nr.

Nei

Samtals

%

Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

3010

30

114

144

20,8%

Félag sauðfjárbænda á Snæfellsnesi

3020

9

45

54

16,7%

Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu

3030

17

66

83

20,5%

Félag sauðfjárbænda á Vestfjörðurm

3040

17

59

76

22,4%

Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu

3050

14

47

61

23,0%

Félag sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu

3060

32

65

97

33,0%

Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

3070

43

93

136

31,6%

Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

3080

34

106

140

24,3%

Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

3090

36

88

124

29,0%

Félag sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu

3100

21

110

131

16,0%

Deild sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Norður-þingeyinga

3110

11

55

66

16,7%

Félag sauðfjárbænda í Vopnafirði

3120

4

15

19

21,1%

Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

3130

40

79

119

33,6%

Félag sauðfjárbænda á Suðurfjörðum

3140

11

22

33

33,3%

Deild Sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Austur-Skaftafellssýslu

3150

7

44

51

13,7%

Félag sauðfjárbænda í Vestur-Skaftafellssýslu

3160

20

52

72

27,8%

Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

3170

33

93

126

26,2%

Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu

3180

30

111

141

21,3%

SAMTALS

409

1264

1673

24,4%


Mismunandi var eftir deildum hversu marga fulltrúa þurfti að kjósa en sum staðar bárust ekki nægilega mörg framboð og innskráð nöfn til að fylla upp í alla varamenn fyrir viðkomandi deildir. Er það í höndum stjórnar viðkomandi búgreinadeildar hvernig úr því verður leyst. 

Við yfirferð á úrslitum komu upp nokkur tilfelli þar sem innskráðir aðilar voru ekki félagar í Bændasamtökum Íslands og voru þeir þá teknir út og næstu aðilar fyrir neðan færðir upp. Þar sem atkvæði féllu jöfn var ýmist kastað upp á hvor yrði ofar eða dregið um röðun ef um var að ræða fleiri en tvo sem voru jafnir. 

Niðurstöður úr hverri deild fyrir sig eru sem hér segir: 


Kúabændur

Kjördeild

Nafn

Hlutverk

Mjólkursamlag Kjalarnesþings - 5010

Finnur Pétursson, Káranesi

1. Aðalmaður

Mjólkursamlag Kjalarnesþings - 5010

Daníel Ottesen, Ytra Hólmi

2. Aðalmaður

Mjólkursamlag Kjalarnesþings - 5010

Hafþór Finnbogason, Miðdal

1. Varamaður

Mjólkursamlag Kjalarnesþings - 5010

Guðmundur Davíðsson, Miðdal

2. Varamaður

Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi - 5020

Egill Gunnarsson, Hvanneyrarbúið

1. Aðalmaður

Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi - 5020

Jón Gíslason, Lundi

2. Aðalmaður

Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi - 5020

Þröstur Aðalbjarnarson, Stakkhamar

3. Aðalmaður

Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi - 5020

Helgi Már Ólafsson, Þverholtum

1. Varamaður

Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi - 5020

Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli

2. Varamaður

Félag nautgripabænda v. Breiðafjörð - 5030

Sigrún Hanna Sigurðardóttir, Lyngbrekku 2

1. Aðalmaður

Félag nautgripabænda v. Breiðafjörð - 5030

Gústaf Jökull Ólafsson, Miðjanes/Reykjabraut 1

2. Aðalmaður

Félag nautgripabænda v. Breiðafjörð - 5030

Jón Egill Jóhannsson, Skerðingsstaðir

1. Varamaður

Félag nautgripabænda v. Breiðafjörð - 5030

Þorgrímur Einar Guðbjartsson, Erpsstöðum

2. Varamaður

Félag kúabænda í Ísafjarðasýslum - 5040

Björn Birkisson, Botni

1. Aðalmaður

Félag kúabænda í Ísafjarðasýslum - 5040

Jónatan Magnússon, Hóli í Firði

1. Varamaður

Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnss. - 5050

Guðrún Eik Skúladóttir, Tannstaðabakka

1. Aðalmaður

Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnss. - 5050

Ármann Pétursson, Neðri-Torfustöðum

2. Aðalmaður

Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnss. - 5050

Ingveldur Linda Gestsdóttir, Kolugili

3. Aðalmaður

Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnss. - 5050

Valgerður Kristjánsdóttir, Mýrum 3

1. Varamaður

Félag kúabænda A-Húnavatnss. - 5060

Ingvar Björnsson, Hólabaki

1. Aðalmaður

Félag kúabænda A-Húnavatnss. - 5060

Ingibjörg Sigurðardóttir, Auðólfsstöðum

2. Aðalmaður

Félag kúabænda A-Húnavatnss. - 5060

Linda Björk Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum

1. Varamaður

Félag kúabænda A-Húnavatnss. - 5060

Sigurður Rúnar Magnússon, Hnjúki

2. Varamaður

Félag kúabænda í Skagafirði - 5070

Davíð Logi Jónsson, Egg

1. Aðalmaður

Félag kúabænda í Skagafirði - 5070

Guðrún Kristín Eiríksdóttir, Sólheimum

2. Aðalmaður

Félag kúabænda í Skagafirði - 5070

Ingi Björn Árnason, Marbæli

3. Aðalmaður

Félag kúabænda í Skagafirði - 5070

Dagur Torfason, Reykjum

1. Varamaður

Félag kúabænda í Skagafirði - 5070

Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli

2. Varamaður

Félag kúabænda í Skagafirði - 5070

Hrefna Hafsteinsdóttir, Hóli

3. Varamaður

Félag eyfirskra kúabænda - 5080

Lilja Dögg Guðnadóttir, Stóra-Dunhaga

1. Aðalmaður

Félag eyfirskra kúabænda - 5080

Berglind Kristinsdóttir, Hrafnagili

2. Aðalmaður

Félag eyfirskra kúabænda - 5080

Arnar Árnason, Hranastöðum

3. Aðalmaður

Félag eyfirskra kúabænda - 5080

Hermann Ingi Gunnarsson, Klauf

4. Aðalmaður

Félag eyfirskra kúabænda - 5080

Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson, Hríshóli II

1. Varamaður

Félag eyfirskra kúabænda - 5080

Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2

2. Varamaður

Félag eyfirskra kúabænda - 5080

Þórir Níelsson, Torfum

3. Varamaður

Félag eyfirskra kúabænda - 5080

Baldur Helgi Benjamínsson, Ytri-Tjörnum

4. Varamaður

Félag þingeyskra kúabænda - 5090

Ari Heiðmann Jósavinsson, Miðhvammi

1. Aðalmaður

Félag þingeyskra kúabænda - 5090

Sif Jónsdóttir, Laxamýri 2

2. Aðalmaður

Félag þingeyskra kúabænda - 5090

Viðar Njáll Hákonarson, Árbót/Höfðabrekku 21

3. Aðalmaður

Félag þingeyskra kúabænda - 5090

Hilmar Kári Þráinsson, Litlu-Reykjum

1. Varamaður

Félag þingeyskra kúabænda - 5090

Hólmar Vilhjálmur Gunnarsson, Hálsi

2. Varamaður

Félag þingeyskra kúabænda - 5090

Haukur Marteinsson, Kvíabóli

3. Varamaður

Nautgripafélag Vopnafjarðar - 5100

Gauti Halldórsson, Engihlíð

1. Aðalmaður

Félag kúabænda á Héraði og Fjörðum - 5110

Sigbjörn Þór Birgisson, Egilsstöðum

1. Aðalmaður

Félag kúabænda á Héraði og Fjörðum - 5110

Jón Elvar Gunnarsson, Breiðavaði

2. Aðalmaður

Félag kúabænda á Héraði og Fjörðum - 5110

Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, Gilsárteigi 2

1. Varamaður

Nautgriparæktarfélag A-Skaftafellssýslu - 5120

Valdimar Ingólfsson, Hólabraut 12

1. Aðalmaður

Nautgriparæktarfélag A-Skaftafellssýslu - 5120

Erla Rún Guðmundsdóttir, Viðborðssel

1. Varamaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki

1. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Haraldur Einarsson, Urriðafossi

2. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, Stóru-Mörk

3. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Borghildur Kristinsdóttir, Skarði

4. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Bóel Anna Þórisdóttir, Móeiðarhvoli

5. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Jón Örn Ólafsson, Nýjabæ

6. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Samúel Unnsteinn Eyjólfsson, Bryðjuholti

7. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Magnús Örn Sigurjónsson, Pétursey 1

8. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Pétur Benedikt Guðmundsson, Hvammi

9. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Ragnhildur Sævarsdóttir, Hjálmsstöðum 1

10. Aðalmaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Þórir Már Ólafsson, Bollakoti

1. Varamaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Berglind Hilmarsdóttir, Núpi 3

2. Varamaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Páll Jóhannsson, Núpstúni

3. Varamaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Ingvar Hersir Sveinsson, Reykjahlíð

4. Varamaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Sigurður Loftsson, Steinsholti

5. Varamaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Jóhann Nikulásson Stóru Hildisey 2

6. Varamaður

Félag kúabænda á Suðurlandi - 5130

Elín Heiða Valsdóttir, Úthlíð

7. Varamaður

Sauðfjárbændur

Kjördeild

Nafn

Hlutverk

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Gísli Guðjónsson, Lækjarbugi 3

1. Aðalmaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Sigurborg Hanna Sigurðardóttir, Oddsstöðum 1

2. Aðalmaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Jónmundur Magnús Guðmundsson, Arnþórsholti

3. Aðalmaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Logi Sigurðsson Steinahlíð

4. Aðalmaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Þórhildur Þorsteinsdóttir, Brekku

5. Aðalmaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Jón Eyjólfsson, Kópareykjum

1. Varamaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Haraldur Sigurðsson, Hellum

2. Varamaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Jón Eiríkur Einarsson, Mófellsstaðakoti

3. Varamaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Sigurjón Helgason, Mel

4. Varamaður

3010 Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði

Einar Guðmann Örnólfsson, Sigmundarstöðum

5. Varamaður

3020 Félag sauðfjárbænda á Snæfellsnesi

Ásbjörn Pálsson, Haukatungu

1. Aðalmaður

3020 Félag sauðfjárbænda á Snæfellsnesi

Heiða Helgadóttir, Gaul

2. Aðalmaður

3020 Félag sauðfjárbænda á Snæfellsnesi

Albert Guðmundsson, Heggstöðum

1. Varamaður

3020 Félag sauðfjárbænda á Snæfellsnesi

Þóra Sif Kópsdóttir, Ystu-Görðum

2. Varamaður

3030 Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu

Jón Ingi Ólafsson, Þurranesi

1. Aðalmaður

3030 Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu

Jón Egill Jóhannsson, Skerðingsstöðum

2. Aðalmaður

3030 Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu

Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Ásgarði

3. Aðalmaður

3030 Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu

Anna Berglind Halldórsdóttir, Magnússkógum 3

1. Varamaður

3030 Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu

Finnbogi Harðarson, Sauðafelli

2. Varamaður

3030 Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu

Berghildur Pálmadóttir, Dunki

3. Varamaður

3040 Félag sauðfjárbænda á Vestfjörðum

Jóhann Pétur Ágústsson, Brjánslæk

1. Aðalmaður

3040 Félag sauðfjárbænda á Vestfjörðum

Guðrún Íris Hreinsdóttir, Ketilseyri

2. Aðalmaður

3040 Félag sauðfjárbænda á Vestfjörðum

Vilberg Þráinsson, Hríshóli

1. Varamaður

3040 Félag sauðfjárbænda á Vestfjörðum

Rebekka Eiríksdóttir, Stað

2. Varamaður

3050 Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu

Unnsteinn Árnason, Klúku

1. Aðalmaður

3050 Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu

Jóhann Ragnarsson, Laxárdal 3

2. Aðalmaður

3060 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu

Ólafur Benediktsson, Miðhóp

1. Aðalmaður

3060 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu

Jóhannes Geir Gunnarsson, Fitjum

2. Aðalmaður

3060 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu

Böðvar Sigvaldi Böðvarsson, Mýrum 2

3. Aðalmaður

3060 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu

Sigríður Ólafsdóttir, Víðidalstungu

1. Varamaður

3060 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu

Magnús Örn Valsson, Bergsstöðum

2. Varamaður

3060 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu

Gunnar Þórarinsson, Þóroddsstöðum

3. Varamaður

3070 Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

Birgir Þór Haraldsson, Kornsá

1. Aðalmaður

3070 Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

Jón Kristófer Sigmarsson, Hæli

2. Aðalmaður

3070 Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

Ólafur Magnússon, Sveinsstöðum

3. Aðalmaður

3070 Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

Jón Árni Magnússon, Steinesi

4. Aðalmaður

3070 Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

Anna Margrét Jónsdóttir, Sölvabakka

1. Varamaður

3070 Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

Hilmar Smári Birgisson, Uppsölum

2. Varamaður

3070 Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

Harpa Birgisdóttir, Kornsá

3. Varamaður

3070 Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu

Sara Björk Þorsteinsdóttir, Uppsölum

4. Varamaður

3080 Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

Einar Kári Magnússon, Garðhúsum

1. Aðalmaður

3080 Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

Elvar Örn Birgisson, Ríp 2

2. Aðalmaður

3080 Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

Bjarni Egilsson, Hvalnesi

3. Aðalmaður

3080 Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

Ólafur Jónsson, Helgustöðum

4. Aðalmaður

3080 Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

Þórdís Halldórsdóttir, Ytri-Hofdölum

1. Varamaður

3080 Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

Ásta Einarsdóttir, Veðramóti

2. Varamaður

3080 Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

Merete Rabolle, Hrauni

3. Varamaður

3080 Félag sauðfjárbænda í Skagafirði

Smári Borgarsson, Goðdölum

4. Varamaður

3090 Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

Birgir Heiðmann Arason, Gullbrekku

1. Aðalmaður

3090 Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

Ásta Fönn Flosadóttir, Höfða 1 íbúðarhúsi

2. Aðalmaður

3090 Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

Hákon Bjarki Harðarson, Svertingsstöðum 2

3. Aðalmaður

3090 Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

Ragnar Jónsson Halldórsstöðum

4. Aðalmaður

3090 Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

Anna Bára Bergvinsdóttir, Áshóli

1. Varamaður

3090 Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

Guðrún Marinósdóttir, Búrfelli

2. Varamaður

3090 Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

Steingrímur Þór Einarsson, Torfufelli

3. Varamaður

3090 Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði

Ingvi Guðmundsson, Hríshól

4. Varamaður

3100 Félag sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu

Böðvar Baldursson, Heiðargarði

1. Aðalmaður

3100 Félag sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu

Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson, Ketilsstöðum

2. Aðalmaður

3100 Félag sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu

Sæþór Gunnsteinsson, Presthvammi

3. Aðalmaður

3100 Félag sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu

Benedikt Hrólfur Jónsson, Auðnum

4. Aðalmaður

3100 Félag sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu

Vagn Sigtryggsson, Hriflu

1. Varamaður

3110 Deild sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga

Sigurður Þór Guðmundsson, Holt og Laxárdal

1. Aðalmaður

3110 Deild sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga

Einar Ófeigur Björnsson, Lóni 2 lóð

2. Aðalmaður

3110 Deild sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga

Sigþór Þórarinsson, Sandfellshaga 1

1. Varamaður

3110 Deild sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga

Bjarki Fannar Karlsson, Hafrafellstungu

2. Varamaður

3120 Félag sauðfjárbænda í Vopnafirði

Eyþór Bragi Bragason, Bustarfelli

1. Aðalmaður

3120 Félag sauðfjárbænda í Vopnafirði

Gauti Halldórsson, Grænalæk

1. Varamaður

3130 Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

Árni Jón Þórðarson, Torfastöðum

1. Aðalmaður

3130 Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

Jón Björgvin Vernharðsson, Teigaseli 2

2. Aðalmaður

3130 Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

Sigvaldi H Ragnarsson, Hákonarstöðum 3

3. Aðalmaður

3130 Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

Magnús Sigurðsson,  Víkingsstöðum

4. Aðalmaður

3130 Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

Guðfinna Harpa Árnadóttir, Straumi

1. Varamaður

3130 Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

Sigbjörn Òli Sævarsson, Rauðholti

2. Varamaður

3130 Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

Sigrún Júnía Magnúsdóttir, Tjarnarlandi

3. Varamaður

3130 Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum

Halla Eiríksdóttir Hákonarstöðum

4. Varamaður

3140 Félag sauðfjárbænda á Suðurfjörðum

Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Sléttu

1. Aðalmaður

3140 Félag sauðfjárbænda á Suðurfjörðum

Guðný Harðardóttir,Gilsárstekk

1. Varamaður

3150 Deild Sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Austur-Skaftafellssýslu

Hólmfríður Guðlaugsdóttir, Svínafelli

1. Aðalmaður

3150 Deild Sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Austur-Skaftafellssýslu

Sveinn Rúnar Ragnarsson, Akurnesi

2. Aðalmaður

3150 Deild Sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Austur-Skaftafellssýslu

Bjarni Steinþórsson, Kálfafelli 1

1. Varamaður

3150 Deild Sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Austur-Skaftafellssýslu

Elvar Sigurjónsson, Rauðabergi 1

2. Varamaður

3160 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Skaftafellssýslu

Einar Freyr Elínarson, Loðmundarstöðum

1. Aðalmaður

3160 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Skaftafellssýslu

Sigurjón Fannar Ragnarsson,Þykkvabæ 3

2. Aðalmaður

3160 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Skaftafellssýslu

Sæunn Káradóttir, Norðurhjáleigu

1. Varamaður

3160 Félag sauðfjárbænda í Vestur-Skaftafellssýslu

Sigfús Sigurjónsson Borgarfelli

2. Varamaður

3170 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Ragnar Matthías Lárusson,Stóra-Dal

1. Aðalmaður

3170 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Erlendur Ingvarsson, Skarði lóð

2. Aðalmaður

3170 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Hulda Brynjólfsdóttir, Tyrfingsstöðum

3. Aðalmaður

3170 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Tómas Jensson, Teigi

4. Aðalmaður

3170 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Oddný Steina Valsdóttir, Butru

1. Varamaður

3170 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Guðni Jensson, Teigi 1

2. Varamaður

3170 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Baldur Björnsson, Fitjarmýri

3. Varamaður

3170 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Ágúst Jensson, Butru

4. Varamaður

3180 Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu

Rúnar Björn Guðmundsson, Vatnsleysu 1 lóð 4

1. Aðalmaður

3180 Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu

Magnús Helgi Loftsson, Högnastíg 4

2. Aðalmaður

3180 Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu

Jón Bjarnason, Skipholti 3

3. Aðalmaður

3180 Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu

Trausti Hjálmarsson, Austurhlíð lóð 1

4. Aðalmaður

3180 Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu

Sigríður Jónsdóttir, Arnarholti

1. Varamaður

3180 Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu

Eiríkur Jónsson, Gýgjarhólskoti 1

2. Varamaður