Beint í efni

Niðurstöður á úthlutunum tollkvóta á landbúnaðarafurðum

26.05.2023

Föstudaginn 12. maí síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu, WTO-tollkvótum ásamt EFTA-tollkvótum sem nær yfir nautakjöt, osta, svínakjöt, alifuglakjöt, kindakjöt, egg, pylsur og annað kjöt.

Sjá nánari niðurstöður hér: