Beint í efni

Netnautin á netinu

15.03.2005

Nú eru 98’Netnautin komin á netið á sinn hefðbundna stað hjá Búnaðarsambandi Suðurlands. Gengið var frá dómnum á fundi ræktunarhóps Fagráðs í nautgriparækt í dag, en fundurinn var haldinn á Suðurlandi. Smelltu hér til að lesa nánar um helstu niðurstöður fundarins á vef BSSL.