Beint í efni

Nefndarstörf í gangi á aðalfundi

23.03.2013

Nú standa yfir nefndarfundir á aðalfundi LK, sem haldinn er á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Eftir hádegi verða teknar fyrir tillögur og ályktanir fundarins og verða þær birtar á vefnum eftir að fundurinn hefur tekið þær til afgreiðslu/SS.