Beint í efni

Nautin fá flatkökur og kleinur !

18.07.2003

Holdanautin á Sogni í Kjós hafa það heldur betur gott þessa dagana, enda fæðið ekki amalegt: flatkökur og kleinur! Að sögn Snorra Arnar Hilmarssonar, bónda á Sogni, sækir hann útrunnar kleinur og flatbrauð tvisvar í viku til Reykjavíkur og gefur nautunum góðgætið. Hvað Snorri nautin taka brauðmetinu ágætlega og að þau fóðruðust mjög vel, enda kleinur og flatkökur próteinrík fæða m.m.