Beint í efni

Nautaskráin á netinu: listi með reyndum nautum uppfærður

06.06.2013

Netútgáfa Nautaskráarinnar hefur nú verið uppfærð í kjölfar ákvörðunar fagráðs í nautgriparækt um framhaldsnotkun á nautunum frá 2007. Lista yfir reynd naut í notkun má nálgast með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB

 

Reynd naut Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands – júní 2013