Beint í efni

Nautaskrá sumarsins 2008

07.08.2008

Nautaskrá Nautastöðvar BÍ fyrir sumarið 2008 var send út til kúabænda í júlímánuði en hún er nú aðgengileg á Netinu með því að smella hér.

Sveinbjörn Eyjólfsson og Magnús B. Jónsson höfðu umsjón með útgáfunni en Þröstur Haraldsson bjó til prentunar. Forsíðumyndin er tekin af Jóni Eiríkssyni kúabónda á bænum Búrfelli í Vestur-Húnavatnssýslu.