
Nautaskrá hefur skipt um lén
09.05.2022
Nautaskráin á netinu hefur skipt um lén. Áður var veffangið nautaskra.net en er nú komin með nýtt veffang: nautaskra.is
Síðan kemur ekki lengur upp ef notast er við eldra veffang. Við hvetjum því notendur um að uppfæra bókamerki/flýtileiðir í samræmi við það en hér má finna nýja vefslóð skrárinnar: https://nautaskra.is/