Beint í efni

Nautaskrá

09.01.2013

Nautaskrá Nautastöðvar BÍ fyrir veturinn 2013 er komin til bænda í prentútgáfu ásamt fylgispjöldum um skyldleika og reynd naut. Skráin er einnig aðgengileg hér á netinu í pdf skjölum en upplýsingarnar er einnig að finna á nautaskrárvefnum www.nautaskra.net

Athygli er vakin á því að í prentútgáfu slæddust meinlegar villur í myndum af stöplaritum um nautin Kamb og Dynjanda. Þær hafa hins vegar verið leiðréttar í vefútgáfunni. Nautaskrá veturinn 2013 - pdf
Ábendingar um skyldleika - pdf
Reynd naut - pdf