Beint í efni

Nautakjötsverð til bænda í janúar óbreytt

15.01.2003

Nú er kominn nýr verðlisti, fyrir afurðaverð á nautgripakjöti til bænda, á vefinn (undir „Markaðsmál“) og við samantekt listans kom fram í máli margra að verðin muni verða nokkuð stöðug á næstunni. Verðin hjá mörgum eru óbreytt frá því sl. haust.

 

Slátrun hefur gengið vel víðast hvar og töluverð eftirspurn er orðin eftir kúm til slátrunar á Norðurlandi.

 

Smelltu hér til að sjá verðlistann sem gildir í janúar 2003